Útilega um helgina en ekki Ljósanótt

já skellum okkur í útilegum um helgina og nýtum restina af hlýindunum sem er í veðurspánni og verðum rosalega dugleg að æfa okkur í golfi því að auðvitað verðum við best í því eins og öllu öðru he he ...viljum frekar fara á flakk heldur en að fara á Ljósanótt þó svo að það sé gaman að fara á ljósanótt líklega er þetta síðasta útilegan þetta árið þá fer að líða að því að hjólhýsið okkar fer í vetrar geymslu og bíði spennt eftir því að við náum í það næsta vor og við getum farið í fleiri útilegur ...

gangið hægt um gleðinar dyr ..góða helgi  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Það var nú bestasta að vera á suðurnesjum ;)

Vatnsberi Margrét, 3.9.2006 kl. 17:21

2 Smámynd: Margrét M

við fengum sko sól og 19°c um helgina við apavatn og það verður vart betra en svo á þessum árstíma

Margrét M, 3.9.2006 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband