haldiđ ţiđ ađ ţađ hafi veriđ útilega ?
27.8.2007 | 09:32
fórum í útilegu um helgina (hvađ annađ) datt einhverjum annađ í hug? . Fórum međ Kristínu og Gunna ađ Laugabakka í Holtum sonur Gunna var međ líka. Fengum öskrandi rigningu á föstudagskvöldiđ sérstaklega á međan ţau tjölduđu tjaldvagninum sínum, mikiđ rosalega er gott ađ vera međ svona góđar grćjur og ekkert tjöldunarvesen
.. en annars var ţetta fínt fyrir utan rigninguna , spiluđum trival,fórum í sund og grilluđum góđar steikur ..
brunuđum svo heim í gćr og buđum Maggý, Matta og Karó í mat, eldađi Mangó cutney kjúlla hann er alltaf svo góđur ....
Athugasemdir
Ekki er mađur verri ţótt mađur vökni og gúmískórnir eru bestir. Takk fyrir góđa helgi
Kristín Jóhannesdóttir, 27.8.2007 kl. 10:39
já mangó cutney kjúlli er rosa góđur hér er ein pottréttur sem er geggjađur líka međ mangó cutney sósuni í...
800. kjöt svínakjöt, eđa bara ţađ kjöt sem ţig langar í..
2 tsk. karrý
1 tsk. paprikuduft
1 tsk. salt
1 tsk. engifer
1 tsk. negull
2 stk. grćnmetisteningar(má nota ađra teninga)
2 stk. laukar,saxađir
2 stk. papikur 1/2 krukka Mango Chutney
3 dl. tómatsósa
1/2 dós sveppir + safi
1/2 dós ananas + safi
2 dl. rjómi
40g. smjör.
Brúna lauk, Kjötiđ brúnađ í kryddinu. Látiđ malla á pönnunni (eđa pottinum) í ca. 30 mín + sveppa safa+ananas og granmetistenignum.ţegar 30 mín eru búinar er mangó cutney tómatsósa set í ásamt sveppum og lauknum sem búiđ er ađ brúna og látđ mala aftur í 30 mín En ca. 10 mín áđur en boriđ er á borđ er setja paprila,ananas og rjóma út í.
kv Helga björk
Helga Björk (IP-tala skráđ) 27.8.2007 kl. 11:20
takk fyrir uppskriftina Helga kem til međ ađ prófa ţetta og takk fyrir helgina Kristín
Margrét M, 27.8.2007 kl. 11:27
Takk fyrir okkur
MogM (IP-tala skráđ) 27.8.2007 kl. 12:02
Oh en ţiđ heppin. Vćri sko alveg til í ađ fara í útilegu, ţótt ađ ţađ vćri rigning, ţađ er nefnilega svo gott ađ sofna ţegar rigninginn dynur á tjaldinu
Kolla, 27.8.2007 kl. 12:30
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.8.2007 kl. 13:16
Til hamingju međ prinsinn um dagin
Vatnsberi Margrét, 27.8.2007 kl. 16:48
Má ég rćna uppskriftinni???
Solla Guđjóns, 28.8.2007 kl. 21:23
já ollasak endilega ...
Margrét M, 29.8.2007 kl. 08:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.