endurheimtur.
24.8.2007 | 09:59
Endurheimti eiginmanninn yndislega í gær þegar hann kom úr 3ja daga veiðitúr og það var svo gott að fá hann heim aftur og geta kúrt hjá honum, það er bara svo gott. Erum að hugsa um hvort við eigum að leggja land undir fót að skella okkur í útilegu um helgina ( í rigningunni ) eða hvort að við eigum að vera heima bara ( í rigningunni ) humm
veit hreinlega ekki ..það átti að rigna um síðustu helgi þar sem við vorum en við fengum þetta fína veður logn og hlýtt ( engin rigning) þá vorum við í Húsafelli..
Athugasemdir
Æi, ég veit hvað það er gott að fá þá heim
. Það getur nú líka stundum verið gaman að vera í útilegu þótt að það sé rigning er það ekki annars?
Kolla, 24.8.2007 kl. 16:59
Þið eruð með svo fínt ferðahúsnæði að það skiptir varla máli ..... lúxus á báðum stöðum
Góða skemmtun um helgina hvað sem gerist en það er alltaf gott að fá ástina heim á ný!
www.zordis.com, 25.8.2007 kl. 10:02
Ertu búin að ná önglinum
Alltaf gott að fá þessar elskur heim.
Solla Guðjóns, 25.8.2007 kl. 12:39
Örugglega komið í ljós hvort þið voruð heima eða ekki. Bestu kveðjur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.8.2007 kl. 13:26
Já, sennilega liggur það ljóst fyrir hvað var gert um helgina en haldið leyndu
www.zordis.com, 27.8.2007 kl. 09:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.