meira um ormasalatið
30.8.2006 | 14:24
Mér var sent í gær kassi frá himneskri hollustu með salati og ýmsum vörum frá þeim ,meðal annars kókosflögur sem er gott að rista á pönnu og setja yfir salat .. annars erum við að æfa okkur á fullu í golfinu , og erum að verða bara helv.... góð nei, kanski ekki en miklu betri ,erum farin að fara sumar holur á æfingavellinum á pari ..það er nú bara ágætt við erum svo dugleg ,,heehe .. við eru svo auðvitað að hugsa um að fara í útilegu um helgina af því að það er svo gaman að vera í útilegu og svo er spáin bara nokkuð góð á suðvestur horninu , allavega enþá ..
Athugasemdir
Kókosinn er líka jammí sem snakk ;)
Vatnsberi Margrét, 30.8.2006 kl. 23:59
Er ekki fínt að breyta til og fara í útileigu á Reykjanesið ;)
Vatnsberi Margrét, 1.9.2006 kl. 13:05
nei kommon ...annars væri það ekkert vitlaust ,þannig en um helgina er það ekki stefnan
Margrét M, 1.9.2006 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.