Jóhann Helgi .
23.8.2007 | 08:13
hann Jóhann Helgi minn er 17 ára í dag . Til hamingju elsku drengurinn minn
ég bauð strákunum mínum og kærustunni hans Jóhanns út að borða í gærkvöldi í tilefni af afmæli Jóhanns helga , við fórum á Duus í keflavík, maturinn hefði getað verið góður, EN mikið rosalega var vond lykt sem var þar sem við fengum sæti og versnaði eftir því sem einhver fór á wc þetta kom semsagt frá salerninu, ógeðslegt .Ég kvartaði og mér var ekki einu sinni boðin afsláttur ... djö marr .. mun ekki hafa áhuga á að fara þarna aftur í bráð
dundaði við að setja inn myndir frá útilegu um síðustu helgi í Húsafelli
hittum Kristínu og Gunna á leiðinni í Húsafell .
Bjarni að gæða sér á ís
Bomba er auðvitað yfirkrúttið
svo er það útilegan um verslunarmannahelgina á úlfljótsvatni þar sem Alma Glóð og Lilja Björt skemmtusér vel í þrautabrautinni .
þar eru hanar og hænur ,hanarnir byrja að gala kl 6
þar eru hanar og hænur ,hanarnir byrja að gala kl 6
jæja það er hellingu af myndum í albúmi sem heitir 2ág - 19 ág 2007 fyrir þá sem hafa áhuga á því
Athugasemdir
Til hamingju með soninn, nú er það bílprófið er það ekki ?
Flottar myndir hjá ykkur .... útilegukappar! Rosalega eruð dugleg að flakka um landið og njóta náttúrunnar.
www.zordis.com, 23.8.2007 kl. 09:39
takk zordis,, bílprófið er á næsta leiti, það er það sem hræðir hverja móðir barnið að fá bílpróf sá elsti hefur lent í einni bílveltu og einum árekstri eftir að hann fékk prófið ... já okkur finnst svo óendanlega gaman og yndislegt að njóta náttúrunnar
Margrét M, 23.8.2007 kl. 09:46
Til hamingju með myndargaurinn þinn...andstyggð að eta í slíkri ólikt.
Flottar og gaman faf myndunum.
Solla Guðjóns, 23.8.2007 kl. 12:36
Til hamingju með strákinn. Þú hefðir átt að fara út án þess að borða. Ógeðslegt.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.8.2007 kl. 17:27
Til hamingju með drenginn þinn elskan. Leiðinlegt að afmælisveislan stinkaði svona. Þarf ég núna að bakka varlega út úr innkeyrslunni minni
. Knús til þín.
Arna Ósk (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 21:09
með soninn
Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.8.2007 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.