hahaha,
16.8.2007 | 13:03
Rúnar vörubílstjóri var ađ keyra upp Kringlumýrarbraut síđasta vetur. Frostbarinn snjór lá yfir borginni. Ţegar Rúnar bíđur á rauđu ljósi viđ gatnamót Suđurlandsbrautar bankar ljóska á bílhurđina hjá Rúnari. Hann skrúfar niđur rúđuna og ljóskan segir:
- Hć, ég heiti Dísa. Ég var ađ keyra á eftir ţér. Ţađ datt hluti af hlassinu af bílnum ţínum.
Um leiđ kom grćnt ljós og Rúnar brunađi áfram án ţess ađ svara Dísu. Hann ţurfti aftur ađ stoppa á rauđu ljósi viđ Miklubraut. Aftur bankar Dísa á bílhurđina. Ţegar Rúnar skrúfar niđur rúđuna segir hún:
- Hć, ég heiti Dísa. Ţađ datt aftur hluti af hlassinu á bílnum ţínum.
Aftur kom grćnt ljós áđur en Rúnar nćr ađ svara. Viđ nćstu gatnamót stoppar Rúnar á rauđu ljósi. Hann stekkur út úr bílnum. Hleypur ađ bíl Dísu, rífur ţar upp hurđina og gargar:
- Hć, ég heiti Rúnar. Ég vinn viđ ađ dreifa salti á götur borgarinnar!
Athugasemdir
Jedúdda mía. Ég ćtla ađ vona ađ Dísa verđi ekki mikiđ á rúntinum ţegar Rúnar fer á stjá .... hahhahahah
www.zordis.com, 17.8.2007 kl. 07:48
Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.8.2007 kl. 11:42
ahahahahah GÓĐUR !!!!!
Sigrún Friđriksdóttir, 21.8.2007 kl. 17:56
Jćja ......
www.zordis.com, 21.8.2007 kl. 22:49
Solla Guđjóns, 22.8.2007 kl. 08:40
Hahaha
Kolla, 22.8.2007 kl. 12:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.