Rigning
24.8.2006 | 15:31
Takk fyrir athugasemdirnar og gestabókarskrifin ykkar .
nú þarf að pæla í því hvert er hægt að fara um helgina án þess að lenda í helli rigningu ,ætli það sé í boði ? held ekki en það er þá hægt að fara eitthvað norður og fá rigningu á sunnudaginn eða eitthvað vestur humm , það er náttúrulega ekki hægt annað en að pilla sér eitthvað í útilegu, pælum betur í veðrinu á morgun og þá hvert verður farið .. Í sumar höfum við verið mikið á ferðinni fyrir utan það að vera mánuð í Florida ,búnin að fara tvær helgar í Húsafell eina helgi í Þakgil eina helgi í Dæli um síðustu helgi í Fossatún og verslunarmannhelginn í Skaftafell það er nú bara nokkuð gott er haggi. misstum eina helgi úr þegar Viddi bró hélt upp á þrítugs afmælið sitt á laugardegi og gifti sig í leiðinni ,ég er að hugsa um að semja frumvarp að lögum þess efnis að það verði bannað að vera með veislur um helgar á sumrin maður missir af góðum útilegum þetta er auddað bara ekki nógu gott..
Magni var á botninum í annað sinn í gær ,hann ætti kanski ekki að vera þar . ég get ekki gert að því mér finst hann vera heldur mikið að knúsa og kyssa stelpurnar þarna, og stundum svolið eins og drusla.ef þetta væri minn maður þá myndi ég ekki vilja eiga hann lengur ...en sem betur fer er minn maður bestur , bara svo að þið vitið það ..he he.
Athugasemdir
Er ekki bara fínt að skella sér á blómadaga í Hveragerði.
En annars líst mér svakalega vel á ykkur að fara svona á flakk einsog sígaunar, stefni á svoleiðis þegar ég verð stór ;)
Vatnsberi Margrét, 24.8.2006 kl. 21:17
ertu að meina að þetta sé sígauna vagn en ekki hjílhýsi sem við eigum he he he
Margrét M, 25.8.2006 kl. 09:54
Svona lúxus sígaunavegn er hakki ;)
Vatnsberi Margrét, 25.8.2006 kl. 12:36
Er afbríðisemi komin í gang út af sígaunavagninum ?
Gunna (IP-tala skráð) 25.8.2006 kl. 14:29
já við ættum kanski að setja ljósaseríur og eitthvað skraut á það
Margrét M, 25.8.2006 kl. 14:50
Það væri nú bara rómó svona á kvöldinn þegar sólinn sest ;)
Góða ferð
Vatnsberi Margrét, 26.8.2006 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.