úff ...
8.8.2007 | 14:26
það eru ekki nema tvær vikur þar til skólinn byrjar, það minnir mann á að veturinn er á leiðinni
. jæja það er þá allavega hægt að hugga sig við að það er ekkert svo mikill vetur lengur ..þegar ég var barn þá snjóaði almennilega og við krakkarnir gátum leikið okkur við að búa til snjókarla og snjóhús,maður klofaði háan snjó til þess að komast heim úr skólanum en í dag er eiginlega haust allan veturinn , sem er ágætt nema kannski ef fólk vill fara í jeppaferðir ( ég væri auðvitað til í það )

Athugasemdir
Ja manni fynst alltaf vera farið að hausta þegar verslunnar manna helgin er búinn. Flytjum út og lengjum sumarið ;)
Viðar Þór Marísson, 8.8.2007 kl. 14:35
Sumarið er BARA AÐ BYRJA hjá mér !!!!!
Klems
Sigrún Friðriksdóttir, 8.8.2007 kl. 14:36
Það er lokksins komið sumar hér í Svíþjóð
Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.8.2007 kl. 16:54
Hér er sumar allt árið um kring nema kanski 2 mánuði á ári! Ég man líka eftir vetri þar sem við urðum nánast úti á leiðinni heim, sást ekki skref frammúr en rataðir heim af alkunnri snilld .....
Nú er að bara að hlakka til jólanna ...
www.zordis.com, 8.8.2007 kl. 22:19
Sumarið er allt of fljótt að líða.
Kvitt og knús
Vatnsberi Margrét, 11.8.2007 kl. 13:48
Já einusinni voru alvöru verur en ekki óskum við svosem eftir þeim aftur, eða hvað.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.8.2007 kl. 13:03
mer finst ekki hafa verid mikid sumar herna i Stavanger. En thad var allavegana gott vedur i dag, en svo a rigningin ad koma aftur a morgunn. Sumarid lidur alt of hratt
Kolla, 12.8.2007 kl. 19:14
Ég hef nú alltaf dáldið gaman af snjónum en hálku þoli ég hreint ekki hvað þá saltpækil........ennnn vænn snjóskafl freistar púkans í mér..brumm runn
Solla Guðjóns, 13.8.2007 kl. 21:50
Ég verð nú að segja það að ég sakna þess stundum að hafa ekki snjóinn eins og hann var í denn. En hálkan má halda sig í burtu ; )
En stelpurnar mínar eru voða ánægðar yfir því að fá að sleppa fyrstu tveim vikunum í skólanum en ekki eins ánægðar með að þurfa að taka námsbækurnar með sér út ; D
Inga. (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 12:22
Kvitt og knús
Vatnsberi Margrét, 15.8.2007 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.