yndislegt kvöld,

jæja sagði ég við kidda minn þegar ég kom heim úr vinnunni í gær ,eigum við að fara í gönguferð Winkmeð Bombu ( sem við reinum að gera á hverjum degi )já sagði Kiddi, eigum við ekki að keyra eitthvert til að geta leift henni að hlaupa frjálsri um  sem við gerum stundum  OK segi ég og við keyrum af stað, óvenju langt að þessu sinni fórum austur fyrir fjall Kiddi segir á leiðinni ,ég býð þér svo að borða einhverstaðar á leiðinni heim, mér leist vel á það og Kiddi tekur upp síman og pantar borð á Við fjöruborðið Smile kemur manni endalaust ó óvart þessi elska InLove. Við fórum og skoðuðum tjaldsvæðið við Úlfljótsvatn og fórum í gönguferð þar rétt hjá í yndislegu veðri, örugglega ferlega fínt að vera með krakka þarna á tjaldsvæðinu við Úlfljótsvatn. Þegar við vorum búin að fara í göngu með Bombu var brunað á Eyrarbakka ( ég í skítugum íþróttaskómW00t) þar fengum við okkur frábæra máltíð , í forrétt fengum við okkur Nauta Carpaccio og í aðalrétt að sjálfsögðu humarGrin ( hvað annað)ferlega gott ummm, það eina sem ég get sett út á þennan stað er að humarinn hefði mátt vera hreinsaður og svolítið laus í skelinni  en hann var mjög bragðgóður. Það kom mér verulega á óvart að staðurinn var nánast pakkfullur af fólki og það á þriðjudagskvöldi.




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.8.2007 kl. 11:08

2 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Þetta var reyndar á Stokkseyri ekki Eyrabakka, en góður var maturinn

Kristberg Snjólfsson, 1.8.2007 kl. 11:49

3 Smámynd: Margrét M

ok stokkseyrarbakka er ekki hægt að sættast á það


Margrét M, 1.8.2007 kl. 11:50

4 Smámynd: Ólafur fannberg

humarinn svíkur engan

Ólafur fannberg, 1.8.2007 kl. 13:19

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Mikið átt þú góðan mann. Þú átt það lika örugglega skylið.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.8.2007 kl. 18:16

6 Smámynd: www.zordis.com

Stokkseyrarbakki minnir mig bara á Studmenn!  Frábaert hjá ykkur ad gera ykkur gódan zridjudag!

www.zordis.com, 3.8.2007 kl. 19:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband