á seinustu stundu ..

það var áveðið að fara með Matta og Maggý á Arnarstapa á snæfellsnesi en áður en við lögðum af stað á föstudaginn var áveðið að skipta um skoðun og fara á tjaldsvæðið á Laugalandi í Holtum ( bara næsti bær við Wink), fínt svæði og snyrtilegt: Við fengum þetta fína veður ,hlítt , vindlaust og stundum sól en rigningu á nóttinni svona rétt eins og þetta á að vera ,eitthvað klikkaði þó með vatnsmagnið sem fylgdi rigningunni því að það var svo mikið að marksíurnar hjá okkur sem ekki voru teknar niður eins og lög gera ráð fyrir duttu niður undan vatnsþunganum og skemmdust lítillega .

Nýja hjólhýsið varð auðvitað svakalega fínt og gott og mamma og pabbi skemmtu sér bara mjög vel enda ekki nema von með svona skemmtilegum ferðafélögum eins og okkur  Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Innlitskvitt

Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.7.2007 kl. 16:38

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Tilkynning til alla blogg-vini! Ég ætla að vera smá hallærislegur og senda mína tillögu um betra blogg til vefstjóra blogg.is. því vill ég spyrja þig um að kíkja á þetta rugl mitt og segja þína skoðun með því að kjósa á vinstri dálk. Ef þú ert búinn að kjósa eða hefur engan áhuga á þessu… þá skil ég þig.  EF þú skildir hafa áhuga… smelltu þá HÉR!   

Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.7.2007 kl. 17:16

3 Smámynd: www.zordis.com

Geggjað að geta lagt í hann og verið samt heima hjá sér!  Ég væri sko ekki til í að fara í neina tjaldútilegu .....  Hjólhýsi, húsvagn eða Hótel fyrir Zórdísi, Takk!

Var nokkuð spurning að foreldrarnir myndu ekki skemmta sér í þessum eðalfélagsskap

www.zordis.com, 23.7.2007 kl. 17:17

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Geðveikt

Solla Guðjóns, 23.7.2007 kl. 18:44

5 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Flottar myndir og til lukku aftur með sumarheimilið

Hitti svo kannski á þig í haust þegar smalað er í Kópavogin

Vatnsberi Margrét, 24.7.2007 kl. 12:24

6 Smámynd: Ólafur fannberg

Arnastapi er alltaf góður og flottur

Ólafur fannberg, 24.7.2007 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband