föstudagur

Nú er verið að hugsa um hvert eigi að fara um helgina með nýja húsið í eftirdragi ,því veðurspáin segir að það sé rigning næstum alstaðar en "enginn er verri þó hann vökni" stendur einhverstaðar . Mamma og pabbi koma með okkur um helgina, þau eru nú ekki mikið útilegufólk svo að það verður spennandi að vita hvernig þeim líkar að vera í hjólhýsi, í gær var búið að ákveða að líklega væri best að bruna á Arnarstapa en hvað verður svo er ekki gott að segja 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Það er frábært veður hér þ.e.a.s. í Svíþjóð... þá er að sjálfsögðu rigning á Íslandi.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.7.2007 kl. 18:40

2 Smámynd: Lauja

Hafið það gott i rigningunni   ææææ þessi mynd á víst ekki við núna

Lauja, 20.7.2007 kl. 20:39

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Arnarstapi er alger perla og rigning góð

Solla Guðjóns, 21.7.2007 kl. 00:39

4 Smámynd: www.zordis.com

Taktu fullt af myndum af Arnarstapa og naesta nágrenni .... Mikid í lagi zó zad rigni nema zad valdi vandraedum í akstri.  Góda helgi og njótid helgarinnar!

www.zordis.com, 21.7.2007 kl. 09:02

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Góða ferð.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.7.2007 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband