alllt að gerast
18.7.2007 | 10:05
Nýja hjólhýsið mætir í innkeyrsluna hjá okkur að öllum líkindum á dag, þá verður hægt að fara að gera það klárt fyrir næstu helgi því auðvitað förum við eitthvað með það , eigum bara eftir að selja hitt sem er er ekki nema tæplega ársgamalt .
Kiddi minn er með mikla mótorhjóla dellu um þessar mundir og er staðráðin í að kaupa hjól næsta sumar ég gerist þá afar huggulegt hnakkaskraut hjá honum því ekki er ég með próf og hjólið sem hann vill er af stæðstu gerð svo að ekki gæti ég keyrt hjól að þeirri stærðargráðu ,
hann vill auðvitað að ég haldi bara utan um hann ,,he he. ef við kaupum svona hjól þá er auddað spurning um hvort að senna verði ekki að kaupa annað hjól og ég hendi mér í próf HA
þetta kallar auðvitað á það að byggja bílskúr því ekki vil ég að stærðarinnar hjóli verði plantað í stofuna
það er hægt að sjá myndir að nýja hjólhýsinu og hjólinu sem minn heittelskaði er að missa sig yfir á síðunni hjá mínum yndislega eiginmanni ...
Athugasemdir
þið verðið bara bæði að fá ykkur hjól
Ólafur fannberg, 18.7.2007 kl. 10:28
Ólafur minn ekki ganga of langt
Kristberg Snjólfsson, 18.7.2007 kl. 11:51
Áfram Magga
MogM (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 13:09
Magga, við stöndum í svipuðum sporum! Minn heittelskaði er að fara fá sér Yamaha klikkað hjól! Ég er búin að sjá mitt en hef ekki próf! ÉG ÆTLAÐI VARLA AÐ ÞORA AÐ MÁTA HJÓLIÐ thi hi hi.
Auðvitað kaupir Krútti 2 hjól og kúlu á hjólið fyrir hjólhýsið!
www.zordis.com, 18.7.2007 kl. 17:45
Kvitt er á bloggrúntinum!
Bessý.... (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 19:32
Þú verður náttla að fá hjól líka ekki spurning..
Kvitt og Knús og góða helgi skvís
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.