útilega um helgina
13.7.2007 | 12:00
í þessari viku var Bomba snyrt vel og vandlega Rakel sem er ræktandinn gerði það svo ætla ég að halda því við . Bomba lítur sem sagt ekki út eins og hvolpur lengur , ég verð eiginlega að setja inn myndir fyrir og eftir snyrtingu ..
Um helgina ætlum við í útilegu ( við komum stöðugt á óvart ) , líklega verður stefnan tekin í uppsveitir suðvesturlands ,ekki búin að ákveða nákvæmlega hvert svo fáum við nýja hjólhýsið í næstu viku ( spennandi ) jamm
Athugasemdir
Vá hvað þið eruð dugleg að ferðast. Ætla rétt að vona að þið hafið kíkt á Seyðisfjörð þegar þið voruð fyrir austan. Við förum náttúrulega aldrei neitt en húsið fullt af hundum, enda rek ég hálfgert hundahótel hér á sumrin fyrir vinina sem ekki geta tekið hundana með sér í frí. Fimm stykki á heimilinu núna. Mikið fjör.
syrrý (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 13:53
Góða skemmtun í útilegunni.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.7.2007 kl. 13:15
Jáhá kemur virkilega á óvart
Solla Guðjóns, 14.7.2007 kl. 14:16
Vona að þú skemtir þér rosalega vel í útilegunni og að þið fáið gott veður
Kolla, 14.7.2007 kl. 15:26
Góða skemmtun
Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.7.2007 kl. 19:27
Var farin að sakna bloggs og frétta. Svona verður mitt frí vonandi á næsa ári um sumarið ALLT og mér er svo sama þó það rigni á mig NÆSTA sumar. Er ekk búið að vera geggjað? Úúú ég er ekkert smá búin að öfunda ykkur,
sumarknús Bessý
Bergþóra Harpa Þórarisndóttir (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 20:41
góða ferð !
Ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.7.2007 kl. 22:22
Góða skemmtun í helgarferð og til lukku með nýja eðal vagninn sem verður þinn eftir helgi
Dúlluknús og hjartakossar

Vatnsberi Margrét, 15.7.2007 kl. 03:34
Búin :=) Góða skemmtun
Kristín Jóhannesdóttir, 15.7.2007 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.