sumarfrí og afmæli..
8.6.2007 | 11:17
þá er komið að því að leggja af stað í sumarferðina um landið ..vona bara að við verðum það heppin að geta verið í góðu veðri . við byrjum líklega á því að fara eitthvað norður í dag ,hversu langt veit ég ekki .kannski bara í Dæli ???? en svo er bara að fylgjast með veðurspánni ..svo á Kiddi minn afmæli í dag ...til hamingju með daginn ástin mín ...
Við gerðum þetta líka sumarið 2005 þá eltumst við ,við góða veðrið gekk bara nokkuð vel að finna gott veður en það kostaði stundum 6-7 tíma keyrslu en það gekk upp af því að við eigum svo yndisleg börn .. núna erum við með betri græjur þ.e.a.s. Hjólhýsið í hittifyrra vorum við með fellihýsi þetta er ótrúlegur munur, enda ætlum við að stækka við okkur en meir. þetta er jú sumarbústaðurinn okkar (við bara tökum hann með okkur) he he svo erum við á ferðinni allt sumarið fram á haust .
Athugasemdir
Til hamingju með gamla manninn
Og góða ferð með sígaunavagninn
Mundu bara að senda kallinn til að ganga frá leigunni á tjaldstæðunum.
Ellilífeyrisþegar fá nefnilega afslátt
Ingvar, 8.6.2007 kl. 12:53
Góða ferð og Kiddi til hamingju með daginn. Til hamingju með hann Margét mín.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.6.2007 kl. 18:22
Til hamingju með kallin og takk fyrir blogghjálpina nú fer ég að verða fær í flestan sjó hehe. Góða ferð.
Kristín Jóhannesdóttir, 9.6.2007 kl. 17:04
Goda ferd og tilhamingju med karlinn :)
Kolla, 9.6.2007 kl. 21:34
Góða ferð og ti lukku með manninn
Vatnsberi Margrét, 10.6.2007 kl. 20:18
Til hamingju með gamla ;)
Viðar Þór Marísson, 11.6.2007 kl. 23:17
Góða ferð og til hamingju með kallinn..
Knús og Kvitt
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 20:21
Njottu zín í fadmi Krútta!
www.zordis.com, 13.6.2007 kl. 22:17
Til lukku með kallinn og mundu eftir 30. júní á Garðskaga. Þar verður bezta veðrið þá helgi :)
Bragi Einarsson, 20.6.2007 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.