komin aftur .

þá erum við komin heim. París er yndisleg borg, það sem stendur verulega uppúr var þegar við fórum í Nottredam það er með ólíkindum að koma þar inn , komum á messutíma munkarnir voru að syngja hljómburðurinn er með ólíkindum svo er byggingin og allir skrautmunirnir með ólíkindum . Kvöldverðarsiglingin á Signu er líka eitt að því sem allir verða að gera ,frábær sigling, tónlistinn og maturinn góður . Á laugardaginn gengum við svo frá Louvre safninu og alla leiðina að sigurboganum og þaðan að effelturninum og þaðan upp á hótel, aldeilis gönguferð það . þessa daga borðuðum við á góðum veitingahúsum og skoðuðum það sem okkur langaði til , ég naut þess svo sannarlega að vera í París með yndislegaInLove manninum mínum ...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

Velkominn á norrænar slóðir aftur

Ólafur fannberg, 21.5.2007 kl. 13:09

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Frábær ferð greinilega.Velkomin heim

Solla Guðjóns, 21.5.2007 kl. 14:56

3 Smámynd: Viðar Þór Marísson

Velkomin aftur á klakan.  Þetta var víst stutt sumar hjá okkur fór að snjóa aftur í gær.

Viðar Þór Marísson, 21.5.2007 kl. 15:21

4 Smámynd: www.zordis.com

Það er vel hægt að ganga sig upp í klofbót í París .... skemmtileg borg og yndislegt að koma þangað!  Þegar ég var þar í fyrra skiptið þá var mesta hitabylgja ever og fólk hrundi á götu úti en ekki hún "moi" röllti um París þvera og endilanga með sprækara móti!  Kanski keyri ég þangað í sumar að hitta frænkupísslina mína!  Velkomin til baka koss á kinn

www.zordis.com, 21.5.2007 kl. 18:29

5 Smámynd: Olina Kristinsdottir Gulbrandsen

Frábært að ferðin var vel heppnuð  Ég á eftir að fara til París það er alveg á hreinu !

Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 21.5.2007 kl. 19:23

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þetta hefur verið vel heppnað. Hefði viljað gera allt þetta líka.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.5.2007 kl. 20:58

7 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Velkomin heim

Vatnsberi Margrét, 22.5.2007 kl. 12:17

8 Smámynd: Gerða Kristjáns

Velkomin heim

Gerða Kristjáns, 22.5.2007 kl. 21:12

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

gott að ferðin var góð, parís er dásamleg og rómantísk.

vonandi var bomba góð á meðan.

Ljós til þín frá mér

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 14:52

10 identicon

OH............GEGGJAÐ! Öfunda ykkur ekki neitt smá. Parísarknuss.

Bessý.... (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband