Hjólhýsið komið heim .
30.4.2007 | 09:38
þá er hjólhýsið loksins komið heim í hlað , og verður strax tekið til við að græja fyrir sumarið og stefnan tekin eitthvert um næstu helgi ( ef veður leifir ) ... afmælisveslan tókst með eindæmum vel að vanda ,við vorum samt að spá í því hvernig við komum öllu þessu fólki fyrir í litlu íbúðinni sem við áttum. Pinboli tókst nú ekki sélega vel útlitslega séð en laxabrauðtertan var bæði falleg og góð ummm
eitt af afmælisbörnum sem veislan var haldin fyrir í gær á afmæli í dag það er hún Alma Glóð og svo á hún systir mín lílka afmæli í dag Til hamingju með það .
það eru endalausar afmælisveislur um þessar mundir við förum í barnaafmæli á morgun og svo aftur á laugardaginn , ekki víst að maður haldi kjörþyngd þessa dagana
Athugasemdir
kjörþyngdin fór fyrir bí hjá mér líka þessa helgina
Ólafur fannberg, 30.4.2007 kl. 09:51
Vá þvílík lystaverk hjá þérog trúi ég að þetta hafi verið gómsættUmm
Solla Guðjóns, 30.4.2007 kl. 10:10
Til hamingju með börninn og systir þína
Frábær listaverk hjá þér kökurnar
Vatnsberi Margrét, 30.4.2007 kl. 10:32
Núna langar mig í girnilega brauðtertu .... er engin kökukona en brauðtertur eru mínar ær og kýr þegar að veislumat kemur! Rosalega fallega skreytt
www.zordis.com, 30.4.2007 kl. 13:03
og bragðið er jafngott og útlitið
Kristberg Snjólfsson, 30.4.2007 kl. 14:56
Mmmm girnilegt og glæsilegt! ég verð með veislu um helgina... hvernig væri að koma bara til mín og taka að sér kökurnar og brauðterturnar?? Til hamingju með öll afmælisbörnin
Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 30.4.2007 kl. 16:27
Fæ bara vatn í munninn. Gaman ef þið komist eitthvað um helgina í hjólhýsinu.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.4.2007 kl. 19:49
Æi ............maður heldur þá bara áfram að jappla á sínu mjókurkexi..........ekki neitt smá flott!
kv,
Bessý í bananastuði ( ekki í stuði, er náttlega að lesa undir próf )
Bessý.... (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 09:37
Takk fyrir kaffið :)
Vatnsberi Margrét, 2.5.2007 kl. 17:26
Tek að mér að "smakka"
Björn Zoéga Björnsson, 3.5.2007 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.