Bombu snyrting

Í gær fórum við til Rakelar ( sem á mömmu hennar Bombu )og hún kenndi mér í gær að skafa og reita feldinn á Bombu minni , stelpurnar léku við heimasætuna á meðan ,voða gaman hjá þeim .Það er stór munur á feldinum þegar búið er að snyrta og Bomba er voða fín og sæt ,gott að geta gert þetta sjálfur þá þarf ekki að fara á hundasnyrtistofu nema kanski fyrir sýningar, Bombu er nú ekki alveg sama þegar verið er að snyrta feldinn hún er sannkölluð dramadrottning ...

Rosalega er gaman að fylgast með því þegar Aska (mamma Bombu) er að siða Bombu til, það gerir hún strax þegar hún sér Bombu , lætur hana leggjast og segir henni hver ræðurGrin ..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Olina Kristinsdottir Gulbrandsen

Oooo er ekki bara gaman að dúlla með hana :)

Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 24.4.2007 kl. 16:29

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gaman af þessu.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.4.2007 kl. 21:48

3 Smámynd: www.zordis.com

Gaman að fylgjast með ykkur með hana .... Ég gæti ekki verið í þínum sporum með voffaling, við ferðumst allt of mikið .................. voff!

www.zordis.com, 24.4.2007 kl. 22:55

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæ! Hefur litla dramadrottningin stækkað mikið?

Solla Guðjóns, 25.4.2007 kl. 01:14

5 identicon

Hæ hæ.  Takk fyrir innlitið á fimmtudaginn. Rosalega gaman að fá ykkur í heimsókn  Sjáumst vonandi sem fyrst aftur.

Ella (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 11:39

6 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Þú verður nú að setja myndir svona fyrir og eftir snyrtingu

Em flott að allt gengur vel með Bombu.

Vatnsberi Margrét, 26.4.2007 kl. 10:59

7 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 27.4.2007 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband