ABC...
23.4.2007 | 09:50
það var aldeilis spark í rassinn að horfa á Kompás í gær ,þátturinn var um hjálparstarf ABC ,þátturinn var tekin upp í Kenýa.Það var ekki laust við að maður fengi tár í augun af því að horfa á eymdina sem er þarna , fátæktin er mikil og það kostar svo lítið að styrkja eitt barn 1950 KR á mánuði og börnin fá skólagöngu eina máltíð á dag og læknishjálp 3250 kr á mánuði og börnin fá skólagöngu og fulla framfærslu á barnaheimili eða í heimavistarskóla. Við erum búin að vera að hugsa um að styrkja þetta starf ,það er bara ekki nóg að hugsa um það , það verður breyting á því núna strax hjá okkur..
skoðið vefsíðuna hjá ABC
Athugasemdir
er með eitt og það er meiriháttar
Ólafur fannberg, 23.4.2007 kl. 10:09
Ætla að gera þetta
Solla Guðjóns, 23.4.2007 kl. 12:41
setti frúna í það embætti eftir að hafa horft á þáttinn. Það ætti líka að veita þessari manneskju Fálkaorðuna fyrir!
Bragi Einarsson, 23.4.2007 kl. 14:51
Innlitunarkvitt og knús :)
Kolla, 23.4.2007 kl. 19:55
Það má segja að þetta sé yndislega gott og frábært málefni. Það geta allar manneskur styrkt svona .... ein og hálf bíóferð á mánuði eða svo ....
www.zordis.com, 23.4.2007 kl. 21:07
Kvitt Margrét mín. Fallegt af þér að ætla að styrkja barn
Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.4.2007 kl. 22:32
Er einmitt ein af þeim sem er alltaf á leiðinni en kannski maður drífi í þessu.
Knús og klem
Vatnsberi Margrét, 24.4.2007 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.