allt og ekkert
18.4.2007 | 23:29
ţetta er hún Bomba mín sem er ađ verđa 12 vikna ..ţađ er ekkert smá sem hún hefur stćkkađ .
hér fyrir neđan eru myndir af breytingu á vaskahúshurđinni niđri hjá okkur ţađ er smá hluti af undanförnum breytingum ..
fyrir eftir
smá munur ekki satt..
og í dag keytum viđ annan landcruiser , gat nú veriđ ekki liđnir nema 4 mánuđir síđan viđ seldum hinn , en okkur langađi bara í crúser í stađinn , ţessi er töluvert ódýrari en sá sem viđ áttum áđur ,ţessi er líka lítiđ breyttur og tveimur árum eldri .. fínn bill samt
Athugasemdir
gleđilegt sumar gamla og til lukku međ litla leikfangabilinn....
Ólafur fannberg, 19.4.2007 kl. 09:31
Og Magga mín vildi ekki hund


Kristberg Snjólfsson, 19.4.2007 kl. 09:34
Gleđilegt sumar skvís og til hamingju međ cruiserinn
Vatnsberi Margrét, 19.4.2007 kl. 09:50
Gleđileg sumar. Gaman ađ fylgjast međ hvađ ţú ert orđin mikil hundakona
líst vel á ţađ. Er einmitt međ 3 "kolbrjálađa" 9 vikna labaradorhvolpa sem eru smá saman ađ éta hćgindastólinn minn upp til agna
. Nei Nei ţeir eru ađ sjálfsögđu ćđislegir samt.
Syrrý (IP-tala skráđ) 19.4.2007 kl. 11:15
Gleđilegt sumar :).
Mikiđ ertu heppin ađ eiga svona svakalega sćtan hund. Og ţađ er stór breiting á húsinu.
Knús og kossar
Kolla, 19.4.2007 kl. 15:11
Gleđilegt sumar og til hamingju međ allt.Klćjar í puttana ađ snerta Bombu ţegar ég sé myndir af henni
Solla Guđjóns, 19.4.2007 kl. 15:47
Gleđilegt sumar
Bragi Einarsson, 19.4.2007 kl. 17:27
Gleđilegt sumar og til hamingju međ nýja bílinn
...svo mikiđ krútt sem Bomba er...
Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 19.4.2007 kl. 20:12
sćtur,
ljós steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 19.4.2007 kl. 21:17
Gleđilegt sumar og til hamingju međ krúsina
Ingvar, 19.4.2007 kl. 22:52
Gleđilegt sumar og takk fyrir veturinn Margét mín.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.4.2007 kl. 11:11
Get alveg svariđ fyrir ađ ég var búin ađ setja inn fćrslu hér og dásama bombuna ykkar! Gangi ykkur vel međ voffalíus og breytingarnar!
www.zordis.com, 21.4.2007 kl. 11:10
Vatnsberi Margrét, 21.4.2007 kl. 16:07
Í dag er dagur Jarđar ! Til hamingju međ ţađ, Ljós og friđur til Jarđainnar og Ţín Steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 22.4.2007 kl. 12:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.