frí
12.4.2007 | 10:10
það er allt að verða fínt heima hjá okkur
allar huðar komnar í ,allir veggir komnir upp og parketið komið á, búið að grunna veggina ,bara eftir að mála ,verður klárað í kvöld... EN húsið er svo rikugt að það hálfa væri MIKIÐ ,ég ætla að vera í fríi eftir hádegi í dag og reina að þrífa svolítið brot að þessu svo erum við með grillveislu fyrir smiðina á morgun og förum á árshátíð á laugardagskvöldið þannig að ekki veitir af því að reina að flíta svolítið fyrir að allt komist í samt lag. Ég sé svo sem fram á að vera að þrífa meira og minna alla næstu viku því að þetta er meira en mikið sem á eftir að þrífa allir veggir loðnir af riki og allar gardýnur loðnar af riki
oj bjakk .. best að þrífa það mesta svo grillgestir geti allavega sest niður án þess að verða skítugir upp fyrir haus.. nema þeir koma bara í vinnufötum



Athugasemdir
Get ég þá stungið af
? og komið aftur eftir þrif
Kristberg Snjólfsson, 12.4.2007 kl. 10:42
HA ! heyri ekki það sem ég er að lesa hér fyrir ofan
Margrét M, 12.4.2007 kl. 10:46
Góða skemmtun og svo vona ég að þetta fari að batna og þú þurfir ekki að þrífa meir en eðlilegt er.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.4.2007 kl. 10:50
ættir að hleypa karli frá fyrir þrif það finnst mér allavega
Ólafur fannberg, 12.4.2007 kl. 12:23
Magga mín, ég á rafmagnsstuðól með fjarstýringu sem ég get lánað þér á kallinn ef það er hlaupinn einhver flótti í hann
Ingvar, 12.4.2007 kl. 12:42
réttu honum tusku og segðu honum hvað hann á að gera og hann hlýðir bara
Bragi Einarsson, 12.4.2007 kl. 13:03
Hvað er þetta eru menn að níðast á mér allir nema eðaldrengurinn Ólafur Fannberg sem kann að taka minn málstað takk Ólafur
Kristberg Snjólfsson, 12.4.2007 kl. 14:08
Ingvar og Bragi það er spurning hvort ekki sé rétt að fá ólina hjá þér Ingvar og rétta honum tusku Ólafur ætti svo að koma og rétta homun hjálparhönd með tuskuna ,,he he .. Kiddi minn er allavega stunginn af þessa stundina , farin á fund ..en hann var allavega búin að grunna veggina svo það er allt í lagi ..en spurning ætli það sé fundur EÐA
Margrét M, 12.4.2007 kl. 14:58
Púff ekki eru þið öfundsverð með þrifin, en mér líst betur á grillið og árhátíðina. Taktu einn öllara fyrir mig og svo eitthvað djúsi rauðvín.....og grillaðu handa mér hummara.......oh hhh hhh nú langar mig í humar.
En ég held að bóndinn sé best geymdur í sófanum á meðan þú þrífur, ekki var það góð hugmynd síðast þegar Kristberg ætlaði sér að hjálpa þér við að skella þvotti í efri skápinn...ég sé þessa "tilraun" enn fyrir mér í huganum.
Knús og kram
Bessý.... (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 15:01
Hæ hæ frænku dúlla !
Jú víst er hún sæt og mikið krútt,þessi litla svarta stelpa,
oh!hvað ég væri til í að knúsa hana.......
Held að ég vorkenni þér nú ekki mjög mikið að þrífa íbúðina ha
,það hlítur að vera gaman að gera það þegar hún er orðin svona fín er þagi
,eða er ég bara g....
En samt til lukku með nýjar hurðir,parket,skápa og síðast en ekki síst afmælið og nýjasta heimalingin
,Já kanski farið þið að láta sjá ykkur,það væri ekki vitlaust,það eru farin að fæðast lömb
og vorið komið og alles,Bið að heilsa ykkur öllum elskan ,OK ég skal vorkenna þér smá með þrifin
LOVE YOU ,Frænka búkona.
Didda (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 17:54
Til hamingju elskur og gangi ykkur vel við þrifin
Solla Guðjóns, 12.4.2007 kl. 19:30
Setja góða tónlist á fóninn og láta VAÐA bara .... bjóða svo öllum góðum vinum í Te eða Kaffi og rétta þeim tusku .... þar sem elskulegir makar verða að hvílast fyrir þessar helstu grill og laugardagsveislur!
Gangi þér og karli vel að ganga frá! Væri til í einn humarhala og smá skol af léttum veigum! Óða helgi!
www.zordis.com, 12.4.2007 kl. 22:35
var það ekki...koma tuskunni yfir á mig alsaklausan,bara útaf einni stuðningsyfirlýsingu.....
Ólafur fannberg, 12.4.2007 kl. 22:36
Vatnsberi Margrét, 13.4.2007 kl. 00:08
ja en Magga...thu ert ju svo tuskubrjalud..verdur thetta ekki bara pinulid gaman?
Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 13.4.2007 kl. 06:33
Hæ Kiddi
takk fyrir að hitta mig á barnum í bjórsmökkuninni 
Björn Zoéga Björnsson, 13.4.2007 kl. 11:26
Björn . ertu að reina að segja mér að Kiddi drekki ..
spúkí..
Margrét M, 13.4.2007 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.