ja
10.4.2007 | 13:02
þá eru páskarnir búnir og ég er enn með sömu bloggletina, hef ekki nennt að líta á bloggið yfir páskana er eiginlega bara enþá þreitt , eftir hvað veit ég ekki . Afmælin eru senn yfirstaðin en eftir er að halda sameiginlega afmælisveislu fyrir apríl börnin okkar sem eru þá 12 ára 9ára og 11 ára gerum það seinna í þessum mánuði, . Gerðum svo sem ekki mikið um páskana , það þurfti auðvitað helling að þrífa og fórum í eina fermingarveislu og eina afmælisveislu og elduðum kalkún á páskadag og reindum að hafa það gott bara ,og tókst það ágætlega. Fórum í bíltúr i gær og fengum okkur kaffi hjá góðum vinum .. Ræktandinn okkar hún Rakel kom okkur að á hvolpanámskeið hjá hundaskólanum Hundalíf og verða tveir bræður hennar Bombu á sama námskeiði skemmtilegt ,byrjum þarnæstu viku ..
Athugasemdir
Ólafur fannberg, 10.4.2007 kl. 14:12
Verður spennandi að heyra um hvernig gengur á hvolpanámskeiðinu.
Bestu kveðjur
Kolla, 10.4.2007 kl. 14:26
Er þetta ekki bara árið sem var að bætast á þig sem er svona þungt
En takk fyrir komuna, alltaf ánægjulegt að hitta ykkur. Nú er líklega að verða komið að okkur að líta við hjá ykkur og skoða rykið................(fyrirgefðu, breytingarnar
)
Ingvar, 10.4.2007 kl. 15:49
Ingvar .árin mín vega ekki þungt miðað við suma
..... humm rikið.. ertu að hugsa um að mæta með hvítu hanskana
Margrét M, 10.4.2007 kl. 15:57
Takk fyrir yndisleg komment
og takk fyrir komuna
alltaf frábært að fá ykkur í kaffi en já við verðum að kíkja á ykkur og sjá breytingarnar
Ingvar fær enga hvíta hanska kannski maður skelli bara ól á hann til að hafa hann góðan hmm spurning
Hef góða trú á Hundalíf skólan, Albert þjálfari er frábær og með mikla reynslu, hann á einmitt pipar og salt standart schnauzer ferlega flotta
Gangi ykkur vel á námskeiðinu
Vatnsberi Margrét, 10.4.2007 kl. 16:04
Hvað segið þið stelpur á að óla karlana og hvað???Hundanámskeið
Solla Guðjóns, 10.4.2007 kl. 16:30
Ég hugsa að það dugi nú engin vetlingatök á þetta þannig að hanskarnir eru sjálfkrafa úr myndinni.
Ingvar, 10.4.2007 kl. 20:06
he he ól á ann
Margrét M, 10.4.2007 kl. 21:56
ágætt að taka sér bloggfrí stundum
Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.4.2007 kl. 22:00
Hvað meinarðu er ég ekki nógu vel taminn ? .þarf ég ól á mig humm hélt að við höfum hætt öllu slíku þegar byrgið var lokað
Kristberg Snjólfsson, 10.4.2007 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.