já blogg

Ég er orðin svo löt að blogga að það er ekki fyndið . Gerðum næstum ekki neitt um helgina  ,elduðum yndælis kjúkling á föstudaginn og strákarnir komu allir í mat ,á laugardaginn  heimsóttum við Bombu litlu með yngri krakkana með ( fengum stelpurnar með) tókum náttúrulega fullt af myndum af því, bæti í albúmið þegar ég nenni því. Inga Lóa og family komu í heimsókn,Inga var að koma með búr sem hún ætlaði að lána mér fyrir Bombu.  Fórum að kaupa allt sem lítill voffi þarf að eiga og svo var verslað í pennaveskið hans Bjarna Freys hann er með eindæmum duglegur að tína öllu sem þar á að vera hann fékk 4 eða 5 settið af trélitum ( bara í vetur ) um helgina ,skil bara ekki hvernig hann fer að því að tína þessu öllu þetta er alltaf merkt honum en einhvernvegin getur hann tapað þessu öllu ( þá er ég að tala um öllu úr pennaveskinu líka strokleðrum, blýöntum, pennum  ) á stuttum tíma. þetta er verra en þegar Kristófer bróðir hans var á hans aldri hélt að það væri ekki hægt að tína meiru en hann gerði en metið hefur verið slegið LoLBjarni fer með c.a. 10 -12 strokleður á vetri ,,he he he "... Grilluðum okkur svo nautalundir á laugardagskvöldið ógeð gott nammi namm. gerðum næstum ekkert á sunnudaginn ,þegar við fórum með Bjarna Frey til pabba síns komum við á Trocadero  í keflavík og fengum okkur pizzu það var með verri pizzum sem ég hef fengið oj bjakk  , ætli þetta sé svona í Trocadero í Reykjavík  ? kíkkuðum á mömmu og pabba í leiðinni .það sem Bomba kemur til okkar næstu helgi þá verður Bjarni Freyr minn hjá okkur næstu helgar , það er þá eitthvað gott sem hlýst af því að fá sér hund , og stelpunum finnst ég vera besta stjúpa í heimi ,eftir að ég sagðist ætla að gefa þeim hund... þetta gefur lífinu gildi og hjartanu yl að fá viðurkenningu frá stjúpbörnum,,hjartað hoppar líka af kæti þegar góðir samningar nást við fyrrverandi manninn þess efnis að láta eftir Bjarna Frey að vera oftar hjá mömmu sinni HeartHeartHeart, ástæðan fyrir að ég tala ekki um Jóhann og Kristófer er auðitað sú að þeir eru það aldraðir að þeir koma bara þegar þeir vilja

Annars erum við núna að með Landcruiser 100 dísel sem við erum að prófa ,nátturulega er þessi tegund drauma bíllinn hjá okkur mér sýnist að þessi verði  okkar ,en hann er árgerð 2001  fluttur inn frá þýskalandi 2005 pínu mikið keyrður en aðalega á hraðbrautum í þýskalandi, lakkið virðist vera eins og nýtt og ekki mikið slit .. hver veit hvað verður ..sjáum til ...  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Frábært að samningar við fyrrverandi hafi náðst til hamingju með það :)

Það verðu þvílik spenna næstu dag hjá ykkur öllum gaman af því.

Þið eruð nátturulega Cruiser fólk.

Knús á liðið

Vatnsberi Margrét, 19.3.2007 kl. 10:36

2 Smámynd: Ólafur fannberg

innlitsknús

Ólafur fannberg, 19.3.2007 kl. 10:42

3 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Lítur ekki vel út með Crusa  lánið allt  of hátt, verðum að sjá til

Kristberg Snjólfsson, 19.3.2007 kl. 11:35

4 Smámynd: Ingvar

Það hlýtur að vera hægt að fá hundraðkrús á sæmilegum prís??? Þetta vex villt á öllum bílasölum í dag.

Ingvar, 19.3.2007 kl. 12:40

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

kvitta kvitt.

kær kvedja steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.3.2007 kl. 13:13

6 Smámynd: Margrét M

takk fyrir það Guðmundur en ekki er víst að við látum verða að því að eignast hann ..sjáum aðeins til ..

Margrét M, 19.3.2007 kl. 16:15

7 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Pabbi sendi mér þetta og hann er í hamingju sömu hjónabandi... ég líka. En þetta var þræl góður brandari.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.3.2007 kl. 17:05

8 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þið hafið haft það gott um helgina sé ég og fengið ykkur góðan mat heima en ekkert er eins pirandi og að kaupa mat útivið og fá svo ógeð.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.3.2007 kl. 18:54

9 Smámynd: www.zordis.com

Besta stjúpa, besta eiginkonan það getur ekki talist betra!  Hrós frá börnunum okkar eru æðisleg og sýna okkur hvers virði það er að gefa vel af sér!  Go girl!

www.zordis.com, 19.3.2007 kl. 19:27

10 Smámynd: Gerða Kristjáns

Innlitskvitt

Gerða Kristjáns, 19.3.2007 kl. 21:21

11 Smámynd: Bragi Einarsson

velkomin í letiklúbbinn!

Bragi Einarsson, 19.3.2007 kl. 22:17

12 Smámynd: Solla Guðjóns

Hrós er á við ...æjjjj ætlaði að skrifa einhvern málshátt en komst ekki lengra ,bara tóm

Solla Guðjóns, 20.3.2007 kl. 03:03

13 Smámynd: Kolla

Innlitskvitt og knús

Kolla, 20.3.2007 kl. 13:06

14 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Eins og ég sagði við Kristófer (eldri). til hamingju með Cruserinn ef af kaupum verður.

Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 16:30

15 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahahaha,, ég meynti Kristberg,, Kristófer nafnið var bara fast í hausnum á mér eftir lestur greinarinnar.

Sigfús Sigurþórsson., 20.3.2007 kl. 16:31

16 Smámynd: Olina Kristinsdottir Gulbrandsen

Flott ad ther tokst ad semja vid exid... mikilvægt ad samvinnan gangi vel... en ekki alltaf lett. Eg held ad thad se svona "kerling" i thinu husi (eins og hja mer) hun stelur øllu steini lettara... sokkum, pennum, strokledrum ofl ofl...  

Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 20.3.2007 kl. 16:32

17 Smámynd: Ingvar

Þú ert orðin handónýt í ritstörfunum

Ef Krútti væri ekki að blogga líka þá vissi maður ekkert hvað væri að gerast hjá ykkur

Ingvar, 20.3.2007 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband