komandi helgi
9.3.2007 | 13:02
ekkert af börnunum verður hjá okkur um helgina
og það er ekkert á áætlun að gera neitt sérstakt ,, þetta verður líklega bara róleg og of róleg helgi . en hver veit aldrei að vita hvað getur gerst , eigum enþá eftir að halda upp á eins ár brúðkaupsafmælið. én ég geri ráð fyrir að það veri ekki hægt fyrr en í fyrsta lagi á sunnudag. börnin eru að springa ur spenningi , geta varla beðið eftir að fá Bombu og við ég og Kiddi minn erum að við að okkur ýmiskonar upplýsingum varðandi uppeldið á hundinum, það er skilda að gera þetta vel ef þetta er gert .. segir hver ? 'EG SEGI ÞAÐ ..
Athugasemdir
Getum kanski undirbúið komu nýjasta fjölskyldumeðlimsins
Kristberg Snjólfsson, 9.3.2007 kl. 13:59
Ohh en gaman að litli voffin sé að fara að koma, ég mæli með að þið kaupið bangsa handa hundinum ( þeim þykir oft mjög vænt um bangsana sína, allavegana hefur þetta verið tilfellið með hundana mína ). Og svo er must to have bein til að naga, bara svona þannig að hundurinn fari ekki í skóna, það sígur feitt rassgat. Þegar þið veljið hvar hundurinn á að sofa, setjið gamla flík hjá hundinum sem er með lyktini ykkar á, þetta gefur hundinumöryggiskend. Það að kenna hundinum að fara út til að gera þarfir sínar er erfiðasta vinnan, eftir að því er lokið er bara gaman af þeim.
Góða skemtun um helgina og gangi ykkur vel
Knús og klem
Kolla
Kolla, 9.3.2007 kl. 14:59
Ég er líka barnlaus og hálf áttavillt eitthvað
Gerða Kristjáns, 9.3.2007 kl. 19:27
Skemmtið ykkur bara vel saman. Ég skil að þér finnist tómlegt án barnana en það er gott fyrir ykkur að vera ein.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.3.2007 kl. 20:04
njótið þess að vera með voffalíus ............ He he he .... sé að krútti er búinn að plana sitt, ekki ólíkur mínum manni. Kanski er krútti skyldur mínum krútta! Svo kemur Formula 1 og svo eitthvað annað .... En áhugi alltaf númer 1.
www.zordis.com, 9.3.2007 kl. 22:24
njótið
Solla Guðjóns, 10.3.2007 kl. 01:11
helgarkveðja
Ólafur fannberg, 10.3.2007 kl. 13:03
Til hamingju með brúðkaupsafmælið. Heitir þetta ekki pappírsbrúðkaup?
En þar sem þið verðið tvö ein þá hef ég smá áhyggjur af Krútta, Hann er orðinn gamall og slitinn og bakið er enn viðkvæmt eftir síðustu átök þegar þið voruð tvö ein
En ég treysti á að þú farir varlega að kallinum svo hann geti farið út að labba með hundinn þegar þar að kemur
Ingvar, 10.3.2007 kl. 15:06
Knús til ykkar
Vatnsberi Margrét, 10.3.2007 kl. 20:44
Tilhamingju með brúðkaupsafmælið dúlla...
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 19:05
er líka að spekúlera um þetta með Reynisdranga, er sjálf alin upp í Vík! hafðu góðan mánudag. steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 12.3.2007 kl. 09:38
he he Reynisdrangar eru bara þarna því að þetta er falleg mynd .. það er nú ekkert annað
Margrét M, 12.3.2007 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.