Burkni og Frosti.
21.2.2007 | 15:23
Einu sinni voru tvíburar, Burkni og Frosti.
Burkni átti gamalt snekkjurćksni.
Ţađ vildi svo til ađ eiginkona Frosta lést sama dag og snekkja Burkna sökk.
Nokkur dögum síđar hitti gömul kona Burkna og hélt ađ ţar fćri Frosti.
Hún sagđi ţví: "Ég samhryggist ţér, vinur."
Burkni hélt ađ hún vćri ađ tala um snekkjuna og sagđi: "Ć, ég er nú
feginn ađ vera laus viđ hana. Hún var alltaf hálfgerđ drusla. Botninn á
henni var allur skorpinn og hún lyktađi eins og úldin ýsa. Hún hélt
ekki vatni, var međ vonda rauf ađ aftan og risagat ađ framan. Í hvert
sinn sem ég notađi hana stćkkađi gatiđ og hún lak vatni um allt. Svo
fór hún endanlega ţegar ég lánađi hana fjórum vinum mínum sem langađi
ađ skemmta sér. Ég varađi ţá viđ ađ hún vćri ekki mjög góđ, en ţeir
vildu notast viđ hana samt. Svo reyndu ţeir allir ađ fara í hana í einu
og hún rifnađi bara í tvennt."
Ţađ leiđ yfir gömlu konuna
Athugasemdir
Múhaaa hahahaa flottastur

Viđar Ţór Marísson, 21.2.2007 kl. 16:01
Bwahahahahaha
Gerđa Kristjáns, 21.2.2007 kl. 16:31
Kristberg Snjólfsson, 21.2.2007 kl. 16:50
Ólafur fannberg, 21.2.2007 kl. 16:50
ég get svo svariđ ţađ!
Bragi Einarsson, 21.2.2007 kl. 20:04
Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.2.2007 kl. 21:41
Segi nú bara oj oj oj .............. Greyiđ gamla ađ hafa ţurft ađ hlusta á ţetta! Ekki er öll vitleysan eins
www.zordis.com, 21.2.2007 kl. 22:21
Ahahahahaha frábćr ţessi !!!!
LOL
Sigrún Friđriksdóttir, 21.2.2007 kl. 23:02
AAARRRRRRRRRRRRRRRGGGGGGGGGGGH


Solla Guđjóns, 22.2.2007 kl. 02:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.