Sunnudagsmorgnar og fleira

það líður að helgi ..gott að geta hangið yfir kaffi bolla í fyrramálið . "Sunnudagsmorgnar" finst mér vera yndislegir, vakna, gefa börnunum að borða og fá sér svo kaffi og renna yfir hvað stendur í fréttablaðinu og skríða svo aftur upp í rúm í svona hálftíma, ógó gott he he..

keypti mér ljós í borðstofuna um daginn. er þetta ekki flott ,það finst mér ,kanski ekki alveg nógu góð mynd . þetta er svona  kristalsljós , bara ílangt  fína ljósið mitt.  

Fór  í klippingu áðan og  sem væri  ekki í frásögu færandi nema fyrir það að konan sem klippti mig bauð mér að sína mér hvað ég gæti gert sniðugt við hárið á mér. og viti menn ég er svo fín um hárið í dag að það hálfa væri mikið, hún gerði krullur með sléttujárni ferlega einfalt, þannig að nú verð ég að fá mér sléttujárn . svo gaman að breyta til.Hef ekki farið áður á þessa stofu, en ég held að ég komi til með að fara aftur þangað stutt frá vinnuni minni og maður getur verið með sama klipparan aftur næst, svo var innifalið í verðinu ( sem mér fanst reindar heldur mikið) að koma og láta snyrta toppin aftur eftir 4-6 vikur, svo það þarf þá ekki að borga neitt næst ...þetta var hárgreiðslustofna SOLID og sú sem klippti mig heitir Helena .. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

fliss..-

Margrét M, 2.2.2007 kl. 13:53

2 Smámynd: Ólafur fannberg

kaffi hvern dag kemur skapinu i lag

Ólafur fannberg, 2.2.2007 kl. 14:55

3 identicon

Glæsilegt ljós sem þú ert komin með og til hamingju með klippinguna..hvernig væri nú að smella af og leyfa okkur að sjá..

Knús Maggy 

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 15:11

4 Smámynd: Kolla

Umm, ég verð kanski bara að kíkja þangað þegar ég kem næst í klippingu. Þori ekki að hleipa nossöronum í hárið á mér, það kemur altaf alveg hræðilega út

Kolla, 2.2.2007 kl. 17:56

5 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Til hamingju með nýja ljósið og lookið Nú er bara að skella inn mynd og leyfa okkur að sjá

Sigrún Friðriksdóttir, 2.2.2007 kl. 23:33

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Til hamingju með nýja ljóið .Það er fint og líka til hamingju meið nýju hárgreiðsluna og klippinguna. Það er nú ekkert smá mál  að fá nýja klippngu ,

Jórunn Sigurbergsdóttir , 3.2.2007 kl. 00:00

7 identicon

Mín setti upp og gerðist spæjari á ljósin á myndinni. Eins og ég sé þau þá finnst mér þau rosalega falleg...

Kvitt og knús. 

Bessý.... (IP-tala skráð) 3.2.2007 kl. 00:25

8 identicon

Mín setti upp og gerðist spæjari á ljósin á myndinni. Eins og ég sé þau þá finnst mér þau rosalega falleg...

Kvitt og knús. 

P.s....ummm já kaffi um helgar i rólegheitum og lesa blöðin á netinu í fartölvunni frammi....lov it. 

Bessý.... (IP-tala skráð) 3.2.2007 kl. 00:27

9 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Flott ljósið og nýtur sín vel :) Sammála hinum með mynd af frúnni með nýju hárgreiðsluna ;) Kaffi er orðið meira spari hjá mér held ég best í vina hópi :)

Vatnsberi Margrét, 3.2.2007 kl. 23:47

10 Smámynd: Olina Kristinsdottir Gulbrandsen

Flott ljós! ... og hvar er myndin??? 

Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 4.2.2007 kl. 11:13

11 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Flott ljós... myndin af þér???

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.2.2007 kl. 12:33

12 Smámynd: Margrét M

mynd, þarf það nokkuð endilega ?? þetta er svo sem ekki mikil breiting nema aðég geri það sem hún kenndi mér að gera ..

Margrét M, 5.2.2007 kl. 08:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband