Alltaf eitthvað nýtt
24.1.2007 | 09:36
Það er alltaf eihvað nýtt að gerast í lífinu hjá okkur Kidda, núna erum við búin að selja okkar hlut í fasteignasöluni sem við áttum 1/3 hlut í, og Kiddi er hættur þar, það kom upp ósætti,sem ekki var hægt að leysa farsællega,þannig að þetta var besta lausnin. það er ekki hægt að segja að það sé tilbreytingarlaust líf hjá okkur hjónum alltaf eitthvað að gerast .Svo er ýmislegt annað að gerast sem ekki er hægt að telja hér að svo komnu máli ..Gott að gera ykkur forvitin ..
Athugasemdir
Það er ekkert gaman að deyja úr forvitni En vegir lífsins eru óransakanlegir en færa ykkur örugglega hamingju og gleði, knús til þín
Vatnsberi Margrét, 24.1.2007 kl. 10:50
hehehe, þér er alveg búið að takast það að gera mig forvitna..hehehe..
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 11:03
tókst það að gera mig forvitinn ....skamm
Ólafur fannberg, 24.1.2007 kl. 11:06
he he he
Margrét M, 24.1.2007 kl. 11:07
Vonandi að þetta verði ykkur bara til farsældar, þá er allt í lagi
Gangi ykkur bara sem best Magga mín, kveðja Sigrún.
Sigrún Friðriksdóttir, 24.1.2007 kl. 12:32
Úff, ég slefa ég er svo forvitin.
Kolla, 24.1.2007 kl. 12:47
segi sama og Kolla slefið er óstöðvandi af forvitni ...barasta skamm....illa gert á virkum degi.....
Ólafur fannberg, 24.1.2007 kl. 13:36
-
Margrét M, 24.1.2007 kl. 13:46
engill það má setja ? við það hehehe
Ólafur fannberg, 24.1.2007 kl. 13:51
HA
Margrét M, 24.1.2007 kl. 13:59
Núna er minns forvitinn... Þetta gerist fjótar hjá ykkur heldur en hjá FL group. En rétt ákvörðun engu að síður.
Viðar Þór Marísson, 24.1.2007 kl. 14:07
það er ýmislegt forvitnilegt í gangi ,,það er ekki hægt að segja annað ,,en ekki gott að vera segja frá ófrágengnum málum
Margrét M, 24.1.2007 kl. 14:23
Forvitnin er alveg að fara með mig. Veit samt að þegar þið eigið í hlut......þá verður útkoman spennandi
Ella (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.