Engin Crúsla núna
23.1.2007 | 10:05
þó svo að við séum mikið landcrúser fólk ..þá keyptum við okkur "M.Bens .ML320 '2002" leðurklæddur, rafmagn í öllu ,Topplúga, alles ,,
enginn crúsla núna ..Þessi getur allavega dregið hjólhýsið ..það verður allavega ekkert farið á jökla á þessum, verðum að láta okkur nægja að láta okkur dreyma um slíkar ferðir núna ,verðum örugglega komin á crúslu næsta vetur
Athugasemdir
Til hamingju með bílinn
Vatnsberi Margrét, 23.1.2007 kl. 10:40
takk takk ..er ekki bara best að þufa ekki að láta gera við ....
Margrét M, 23.1.2007 kl. 10:45
Innilegar hamingju óskir með kaggann !!!
Ég get ekki verslað mér svona súper car, ég er stökk á 7 manna bíl..hehehe
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 12:29
ég varð líka að vera með 7-8 manna míl fyrir 2 árum en núna eru stóru srákarnir orðir svo stórir að þeir koma sér sjálfir á milli staða og ég þarf bara að hafa pláss fyrir 3 börn í bílnum
Margrét M, 23.1.2007 kl. 12:41
Til hamingju með ökutækið! Bens hefur alltaf þótt flottur og leðurklæddur bara smart!
www.zordis.com, 23.1.2007 kl. 13:48
takk fyrir hamingjuóskirnar, yndislegt ...en engar fjallaferðir sem talandi er um nema á lánsbílum þá ....dæs .....
jæja en allavega er þá hægt að að dröslast með hjólhýsið út og suður og þá eru allir ánægðir .því að við erum útilegu sjúk og verðum líklega mikið á ferðinni í sumar ..gæti hugsað mér að fara í ferð eins og við fórum 2005 þá fórum við í 3 vikna ferðalag með fellihýsi það var yndislegt og vorum þá allar helgar líka þegar að sumarfríi lauk
Margrét M, 23.1.2007 kl. 14:08
til hamingju með drekann....
Ólafur fannberg, 23.1.2007 kl. 15:21
Til hamingju
Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.1.2007 kl. 16:00
hvenær á að spyrna?
Ólafur fannberg, 23.1.2007 kl. 16:05
ef að þetta væri kaggi þá væri það nú spurning he he ,,en þetta er Bens jeppafræ,sem er með 215 h,ö , sem er nú bara ágætt, er haggi
Margrét M, 23.1.2007 kl. 16:16
215 hö er bara nokkuð gott...
Ólafur fannberg, 23.1.2007 kl. 16:26
Til hamingju
Sigrún Friðriksdóttir, 23.1.2007 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.