Engin Crúsla núna
23.1.2007 | 10:05
ţó svo ađ viđ séum mikiđ landcrúser fólk ..ţá keyptum viđ okkur "M.Bens .ML320 '2002" leđurklćddur, rafmagn í öllu ,Topplúga, alles ,,
enginn crúsla núna ..Ţessi getur allavega dregiđ hjólhýsiđ ..ţađ verđur allavega ekkert fariđ á jökla á ţessum, verđum ađ láta okkur nćgja ađ láta okkur dreyma um slíkar ferđir núna ,verđum örugglega komin á crúslu nćsta vetur


Athugasemdir
Til hamingju međ bílinn
Vatnsberi Margrét, 23.1.2007 kl. 10:40
takk takk ..er ekki bara best ađ ţufa ekki ađ láta gera viđ ....
Margrét M, 23.1.2007 kl. 10:45
Innilegar hamingju óskir međ kaggann !!!
Ég get ekki verslađ mér svona súper car, ég er stökk á 7 manna bíl..hehehe
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 23.1.2007 kl. 12:29
ég varđ líka ađ vera međ 7-8 manna míl fyrir 2 árum en núna eru stóru srákarnir orđir svo stórir ađ ţeir koma sér sjálfir á milli stađa og ég ţarf bara ađ hafa pláss fyrir 3 börn í bílnum
Margrét M, 23.1.2007 kl. 12:41
Til hamingju međ ökutćkiđ! Bens hefur alltaf ţótt flottur
og leđurklćddur bara smart!
www.zordis.com, 23.1.2007 kl. 13:48
takk fyrir hamingjuóskirnar, yndislegt ...en engar fjallaferđir sem talandi er um nema á lánsbílum ţá ....dćs .....
jćja en allavega er ţá hćgt ađ ađ dröslast međ hjólhýsiđ út og suđur og ţá eru allir ánćgđir .ţví ađ viđ erum útilegu sjúk og verđum líklega mikiđ á ferđinni í sumar ..gćti hugsađ mér ađ fara í ferđ eins og viđ fórum 2005 ţá fórum viđ í 3 vikna ferđalag međ fellihýsi ţađ var yndislegt og vorum ţá allar helgar líka ţegar ađ sumarfríi lauk
Margrét M, 23.1.2007 kl. 14:08
til hamingju međ drekann....
Ólafur fannberg, 23.1.2007 kl. 15:21
Til hamingju
Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.1.2007 kl. 16:00
hvenćr á ađ spyrna?
Ólafur fannberg, 23.1.2007 kl. 16:05
ef ađ ţetta vćri kaggi ţá vćri ţađ nú spurning
he he ,,en ţetta er Bens jeppafrć,sem er međ 215 h,ö , sem er nú bara ágćtt, er haggi
Margrét M, 23.1.2007 kl. 16:16
215 hö er bara nokkuđ gott...
Ólafur fannberg, 23.1.2007 kl. 16:26
Til hamingju
Sigrún Friđriksdóttir, 23.1.2007 kl. 22:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.