Aloe Vera
10.6.2010 | 20:47

Allt frá tímum forn Egypta hefur safi frá Aloe Vera plöntunni verið þekktur sem mikilvægur til að græða sár og viðhalda fegurð.
Aloe Vera plöntur eru ræktaðar í stórum stíl í Brasilíu og þaðan kemur gelið sem notað er í vörurnar sem LR framleiðir. Í dag eru um 300 tegundir Aloe Vera þekktar en þær hafa ekki allar eins góða eiginleika. Sú tegund sem hefur besta virkni er Aloe Vera Barbadensis Miller og þá tegund notar LR í sínar vörur.
LR er fyrirtæki sem leggur áherslu á gæðavöru og fylgir því eftir að ræktun plantna sé í fyrsta flokki, allt frá vali á fræjum og til uppskeru. Aðeins hreinasta og ferskasta hráefni er notað til framleiðslu á Aloe Vera vörunum sem LR framleiðir. Vörurnar frá LR hafa fengið viðurkenningu frá Fresenius, sem er heibrigðis- og gæðaefitirlitsstofnun í Þýskalandi.
Aloe Vera plantan
stuðlar að auknum efnaskiptum og eykur orkuframleiðslu eftir því sem líkaminn þarfnast.
Aloe Vera inniheldur 6 virk efni sem vinna gegn bakteríum, sveppum og vírusum. Sannað þykir að bakteríur eins og salmonella og klasakokkar eyðist við notkun Aloe Vera. Plantan hefur einnig virkað vel gegn candida sveppnum og reynist vel gegn sveppasýkingum sé það borið beint á sveppinn. Acemodan (alecticmanmosa) er efni sem finnst í Aloe Vera og hefur reynst vel gegn veirusýkingum.
Aloe Vera safinn hefur meðal annars mjög góð áhrif á eftirfarandi þætti:
- Astma,
- ofnæmi,
- blóðþrýsting,
- blóðsykur,
- blóðleysi,
- fitubrennslu
- maga,
- þarma,
- gigt,
- blöðruháls,
- gallsteina,
- þrek,
- skapið,
- munn,
- tennur og vélindabakflæði.
Hann styrkir ónæmiskerfið, er vatnslosandi og dregur úr bólgum.
viltu meiru upplýsingar sendu þá meil á okkur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.