nú þarf jeppa
15.1.2007 | 11:51
þá erum við hjónin að leita af rétta bílnum ( jeppanum )á rétta verðinu ..liggjum yfir öllum auglýsingum sem við finnum á netinu og annarstaðar og aðrir hjálpa til við leitina "bíla detective Matti" .Bíllinn þarf að vera c.a 150 hö Toyota landcruiser er á óskalistanum en nú höfum við gengið svo langt að skoða aðrar jeppategundir,O,M,G, nei bara djók, en hver veit ,,hvað verður fyrir valinu ..það getur verið erfitt að finna einhvern góðan á réttu verði (sem hentar budduni núna) þegar maður er góðu vanur
Athugasemdir
OOhh mér finst svo leiðinlegt að kaupa bíla Vonandi fynnið þið það sem þið leitið af sem fyrst !! Lykke til
Sigrún Friðriksdóttir, 15.1.2007 kl. 12:07
á svo að jeppast??
Ólafur fannberg, 15.1.2007 kl. 13:03
það er allavega horft til fjalla á góðviðrisdögum og látið sig dreyma .. það er mikill söknuður eftir jeppanum sem var settur sem greiðsla í húsið ..en samt er aðalega verið að hugsa um bíl sem getur dregið hjólhýsið 1500kg án þess að vera að drulla í sig.það er markmiðið ..bónusinn er svo að geta jeppast allavega smávegis ..við erum pínu jeppadellufólk ,,,bara pínu..
Margrét M, 15.1.2007 kl. 13:27
játa það að það er gaman að leika sér til fjalla...á jeppa
Ólafur fannberg, 15.1.2007 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.