SACRÉ CÆUR

SACRÉ CÆUR Montmartre rís 101 m yfir Signu og útsýni þaðan yfir borgina er mjög gott. Listamannahverfi umhverfis á 'Place du Tertre'. Kirkjan *'St. Pierre-de-Montmartre er ein elzta gotneska kirkja Frakklands og tilheyrir benediktínaklaustri (1147). Hún var endurnýjuð 1900 - 1905. **Sacré Cæur er í rómönsk-byzönskum stíl. Kúpullinn er 83 m hár. Hún var byggð úr hvítum sandsteini vegna áheits katólika í tengslum við fransk-prússneska stríðið 1871-72. Byggingin hófst 1875 og var lokið 1914. Kirkjan var vígð 1919. Savoyardeklukkan vegur 18.835 kíló

Bætt í albúm: 4.6.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband